Leitarhundar
Hafðu samband

USA ferð-Úttekt á rústaleitarhundum hjá FEMA

Ástæða ferðarinnar
Í nóvember síðastliðnum fór ég ásamt vini mínum, Haraldi Ingólfssyni frá Sauðárkróki, til Bandaríkjanna. Tilefni fararinnar var að fylgjast með úttekt á rústaleitarhundum hjá FEMA sem er alþjóðasveit Bandaríkjamanna. Við Haraldur erum báðir leiðbeinendur hjá Leitarhundum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Við höfðum verið í sambandi við Sonju Herritage, hundaþjálfara, vegna fararinnar. Sonja hafði séð um allan undirbúning úttektarinnar auk þess sem hún hafði gengið rösklega í það að koma okkur félögunum fyrir og hafa ofan af fyrir okkur á meðan á dvöl okkar stæði þar ytra.

streamextreme.cc