Leitarhundar
Hafðu samband

Tilkynning frá stjórn

Stjórnarfundur var í kvöld, 7. febrúar.
Ný dagsetning er fundin fyrir vetrarnámskeið. Námskeiðinu var flýtt um 2 vikur vegna Landsæfingar. Námskeiðið verður 10.-14. mars (mæting að kvöldi 9. mars) líklega á Austurlandi.
Athugið að æfingahelgi er áætluð 24.- 25. febrúar hjá Norðurlands-hóp, hvetjum alla til að mæta á hana.
Hvetjum alla Leitarhunda og aðra hundamenn til að mæta á Landsæfinguna 24.-25. mars.
Fundi var slitið snemma vegna útkalls í höfuðborginni og rúmlega helming umræðuefna frestað af þeim sökum. Fundargerð fer að venju inn á spjallsvæði félagsmanna.
Kveðja KS
streamextreme.cc