Leitarhundar
Hafðu samband

Sporanámskeið á Úlfljótsvatni dagana 16.-18. maí 2008.

Sporanámskeið verður haldið á Úlfljótsvatni dagana 16.-18. maí 2008.

 
Jim Gall hundaþjálfari frá bresku lögreglunni til 25 ára mun stýra námskeiðinu ásamt leiðbeinendum Leitarhunda.  
Farið verður í gegnum grunnþjálfun sporhunda og ýmsa faglega þætti hundaþjálfunar.
Hér má nálgast nánari upplýsingar.
streamextreme.cc