Leitarhundar
Hafðu samband

Sporanámskeið

Skráning á sporanámskeið haustsins er hafin. Skráningu lýkur 20. okt.
Námskeiðið verður haldið dagana 1.-2. nóvember (mæting á föstudagskvöldi, lýkur á sunnudagskvöldi). Gestaleiðbeinandi verður James Gall og mun hann ásamt leiðbeinendum Leitarhunda leiðbeina þátttakendum.
Skilaboð frá Jim til þátttakenda :
    • Komið með stílabók til að skrifa æfingarnar niður og sporin sem tekin verða.
  • Komið með lýsingu á amk síðustu 5 sporum sem þið takið fyrir námskeiðið (teiknið líka upp sporið / mynstrið)
Senda skal póst á stjórnarnetfangið leitarhundar@gmail.com með upplýsingum um þátttakanda, greiðanda og hvort viðkomandi kemur með eða án hunds.
Námskeiðsgjald er 15.000 kr, innifalið er gisting, fæði og leiðbeinsla.
streamextreme.cc