Leitarhundar
Hafðu samband

Snjóflóðaúttekt – Ólafsfjörður

Leitarhundar Óló 113

Þá er úttektinni okkar á Ólafsfirði lokið og náðu flestir þeim markmiðum sem þeir stefndu að.

Teymin okkar náðu eftirfarandi gráðum:

Lovísa og Snerpa – C
Björg og Sóla – C
Elísabet Ýrr Steinarsdóttir – C
Jakob og Dexter – C
Benidikt og Funi – C
Annica Noack – C

Gestur og Yrja – B
Arnar og Skotta – B
Jóhann og Moli – B
Aðalsteinn og Ellý – B
Axel og Torres – B
Stefan og Hneta – B
Björn og Joey – B

Gretar og Dimma – A
Jón og Skuggi – A endurmat
Stefán og Svúnki – A endurmat
Haraldur Ingólfsson – A endurmat

Til þess að við getum haldið svona námskeið er nauðsynlegt fyrir okkur að fá hjálp frá heimamönnum og viljum við koma þökkum til eftirtalinna aðila fyrir þeirra aðstoð:

Árni Helgason ehf – lánaði okkur jarðýtu og við vorum á landinu hans.

Helgi R. Árnason Hann var á jarðýtunni og gaf okkur gott í gogginn.

Brimnes Hótel Ólafsfirði.

Krakkarnir úr unglinadeildum á Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði.

Slysavarnardeild Kvenna Ólafsfirði. Fyrir að elda ofaní okkur.

Ásta Sigurfinnsdóttir hótelstíra á Hótel Ólafsfirði, fyrir að elda handa okkur, og að umbera okkur alla þessa daga.

streamextreme.cc