Leitarhundar
Hafðu samband

Samæfing með BHSÍ í Bláfjöllum

Úttektarhelgi júnímánaðar breyttist í samæfingu með BHSÍ. Vegna slyss hjá leiðbeinanda þurfti að fella niður úttektarhelgi Leitarhunda, en þar sem þátttaka var ágæt var ákveðið að leita á náðir BHSÍ og sameina æfingahelgi við úttektarhelgi hjá þeim. Fyrir tilviljun höfðu báðar sveitir skipulagt veru í Bláfjöllum sömu helgina.

Helgin tókst vel upp og fá skipuleggjendur námskeiðs miklar þakkir fyrir frábærar móttökur.

streamextreme.cc