Leitarhundar
Hafðu samband

Nóg að gerast í snjónum

s1.jpg

Þá er vetrarstarfið að komast af stað á suðvesturhorninu og nóg að gera allsstaðar!
Um helgina fer fram æfingahelgi í Oddskarði þar sem verður mikið af góðu fólki og hundum að æfa saman. Ekki eru þó allir sem komast austur í þetta sinn og verða því haldnar æfingar bæði í Bláfjöllum og á Vestfjörðum.

Þeir sem vilja kíkja á æfingu hjá okkur geta haft samband við hóp- eða æfingastjóra fyrir viðkomandi svæði.

Hlakka til að sjá ykkur hress og kát í snjónum.

Kveðja, Dóra.

streamextreme.cc