Leitarhundar
Hafðu samband

Límmiðar sendir heim

Límmiðar voru sendir í pósti í gær til þeirra sem ekki voru á Gufuskálum í september. Þeir ættu að berast ykkur í síðasta lagi á mánudag. Límmiðarnir eru hugsaðir á hundabúrin, í bílana ykkar og að sjálfsögðu á björgunartækið sem flytur hundana. Annars er nokkuð frjáls notkunin á þeim. Biðst afsökunar á seinaganginum í fræðslunefndinni hvað varðar að póstsetja þetta.

Límmiðarnir eru í boði BP Merking Laufbrekku 24 í Kópavogi. Við þökkum þeim kærlega veittan stuðning.

f.h. Fræðslunefndar Kristín.

streamextreme.cc