Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 3. feb. 2011

Leitarhundar á suðvesturhorninu voru kallaðir út um 9 leytið í kvöld til leitar að barni í nágrenni Hellu. Eitt teymi var að gera sig klárt fyrir útkallið, Ásbjörn og Mýra, þegar það var afturkallað. Drengurinn fannst heill á húfi. Lesa meira

Útkall 2. feb. 2011

Leitarhundar á suðvesturhorni voru kallaðir út miðvikudaginn 2. febrúar til leitar að skoskum manni búsettum í Sandgerði. Teymi frá BHSÍ leituðu aðfaranótt miðvikudags og fleiri hundateymi tóku við á miðvikudagsmorgni, bæði frá Leitarhundum og BHSÍ. Maðurinn fannst látinn. Teymi frá Leitarhundum voru Ásbjörn & Mýra og Friðrik & Hneta. Lesa meira

Útkall 26. jan. 2011

Leitarhundar á suðvesturhorninu voru kallaðir út miðvikudaginn 26. jan. Tvö teymi mættu: Theodór & Hugi og Ásbjörn & Mýra. Enn var leitað að Matthíasi en hugsanlegar vísbendingar höfðu borist um veru hans á svæðinu. Aðeins voru kallaðir út hundar í þetta skiptið, ekki almennir leitarhópar. Einnig mættu nokkur teymi frá BHSÍ. Lesa meira

Útköll helgina 22. – 23. jan. 2011

Tvö leitarútköll voru á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi. Á laugardeginum var leitað að fólki sem var villt í þoku við Kleifarvatn og á sunnudeginum var leitað að konu sem var villt á Helgafelli í Hafnarfirði. Fólkið fannst heilt á húfi. Eitt teymi frá Leitarhundum tók þátt í útkallinu við Kleifarvatn og voru það Ásbjörn og Mýra. Því miður komst ekkert teymi frá... Lesa meira

Útkall 14. jan. 2011

Leitarhundar voru kallaðir út á föstudagskvöldið síðasta vegna leitar að Matthíasi Þórarinssyni en ekkert hefur spurst til hans í langan tíma. Ökutæki Matthíasar fannst brunnið í Kollafirðinum, á svæði skammt frá Esjuhlíðum. Tvö teymi fóru á vettvang: Theodór & Hugi og Ásbjörn & Mýra. Auk þeirra leituðu fjögur teymi frá BHSÍ. Á laugardeginum voru leitarhópar... Lesa meira

Útkall 12.september 2010

Leit af gagnamanni sem skilaði sér ekki. Maðurinn var rúmlega fertugu og hafði hestur hans fælst. Heyrst hafði í honum um kl. 10:00 um morguninn og hafði hann þá náð hestinum aftur. Um 50 björgunarsveitarmenn leituðu að manninum, þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð til og fengu leitarhudnar af höfuðborgarsvæðinu far með þyrlunni á staðinn. Þegar fyrstu hundarnir... Lesa meira

Útkall 28.ágúst 2010

Leit að manni í Svínadal. Hundateymi frá BHSÍ og Leitarhundum kölluð til leitar. Maðurinn fannst heill á húfi. Lesa meira

Útkall 19.ágúst 2010

Leit að manni á Hólabyrðu Hundur á Ólafsfirði settur í viðbragðstöðu. Maðurinn fanns heill á húfi. Lesa meira

Útkall 12.ágúst 2010

Leit að konu í Borganesi Konan hafði verið týnd í nokkra daga. Fannst látinn eftir töluverða leit. Lesa meira

9.ágúst 2010

Leita að konu í Eyjafjarðarsveit. Húsfreyja á Grísará sást síðast heima kl. 8 um morguninn. Konan fannst heil á húfi. Lesa meira

Útkall 8.ágúst 2010

Leit að 8 ára gömlum strák við golfvöllin á Bifröst. Hann fannst stuttu eftir að hundar voru boðaðir. Lesa meira

1.ágúst 2010

Kona skilar sér ekki eftir gönguferð á Reykjaheiði. Sveitir af svæði 11 boðaðar út ásamt hundum. Konan fannst heil á húfi en hún hafði villst af leið. Lesa meira

Útkall 24.júlí 2010

Leit að ungum manni á Fellströnd við Flekkudal. Tómas og Krummi mættu á svæðið fljótlega eftir að kallað var út, rétt fyrir kl. 4 um nóttina. Maðurinn fannst heill á húfi. Lesa meira

Útkall 10.júní 2010

Útkall á svæði 16. Kirkjubæjarklaustur. Leit að tæplega tvítugum dreng sem hljóp út úr gleðskap aðfaranótt fimmtudags og hafði ekki skilað sér aftur. Hundar settir í viðbragðstöðu um kl. 7 og svo sendir af stað til leitar um 8 frá Reykjavík. Áslaug/Loppa fóru frá Leitarhundum ásamt því að hundar á Neskaupstað voru í viðbragðstöðu. Hátt í 160 björgunarsveitfólk... Lesa meira

Útkall 30.maí 2010

Útkall á svæði 13. Leit að erlendum ferðamanni, stúlku frá Bandaríkjunum sem saknað var í Borgafirði. Stefán/Svúnki og Friðrik/Hneta leituðu frá Leitarhundum ásamt björgunarsveitarmönnum. Stúlkan fannst heil á húfi. Lesa meira

1 2 3 4 5 6 7
streamextreme.cc