Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 1. ágúst 2009

Útkall barst um kl. 21 laugardag um verslunarmannahelgi. Leitað var að erlendum ferðamanni í Hrauneyjum. Maðurinn fannst heill á húfi hálftíma síðar. Continue reading

Útkall 21.-22. júlí 2009

Leit á Nesjavallavegi. Leitað að ungum manni. 2 teymi fóru strax til leitar og leituðu undir morgun. 1 teymi leitaði daginn eftir. Maðurinn fannst heill á húfi um hádegisbil. Continue reading

Útkall 21. júlí 2009

Útkall barst um kl. 20:40 á sveitir á Austurlandi. Leitað var að 7 ára barni á Eskifirði. Hundateymi gerðu sig strax klár til leitar. Barnið fannst fljótt, eða um korteri eftir að útkall barst. Continue reading

Útkall 18. júlí 2009

Um klukkan eitt í nótt voru björgunarsveitir frá Hellu, Hvolsvelli, Vík í Mýrdal og Kirkjubæjarklaustir kallaðar út til að leita að sex manna gönguhóp sem hafði ekki skilað sér í næturstað. Einnig voru Leitarhundar kallaðir út.  Til leitar fóru frá Reykjavík 2 teymi. Hópurinn hafði ætlað sér að ganga kringum Kálfafellsheiði og koma í Fossabrekku í gærkveldi. Þegar... Continue reading

Útkall 24. maí 2009

Útkall barst stjórn Leitarhunda kl. 19:52 sunnudaginn 24. maí 2009. Göngumanns var saknað á svæði 3 í Ingólfsfjalli. Einn hundur, Kristín og Kútur, fór fyrir hönd Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og Leitarhunda. Maðurinn fannst kl. 20:16 heill á húfi þegar björgunarmenn voru rétt farnir úr húsi. Continue reading

Útkall 14. maí 2009

Leit að manni innanbæjar, að kvöldi 14. maí. Leit hófst í Mosfellsbæ um kl. 21. Eitt teymi Álaug og Loppa fóru fyrir hönd Kyndils í Mosfellsbæ og Leitarhunda. Maðurinn fannst heill á húfi um einni og hálfri klukkustund síðar. Continue reading

Útkall 8. mars 2009

Útkall barst 8. mars 2009 kl. 22:09 á svæði 10. Snjóflóð hafði fallið á Siglufjarðarvegi talið var  hugsanlegt að bíll væri í því. Í ljós kom að bíllinn hafði sloppið inn í göngin rétt fyrir flóð. Halli var kominn af stað með hundana þegar það var ljóst. Continue reading

Útkall 5. mars 2009

Leit var enn haldið áfram í dag að týndri konu í Reykjavík. Eitt teymi fór frá Leitarhundum Tómas og Árni Björgunarsveitinni Kyndli Mosó. Enn var leitað útfrá Reynisvatni og næsta nágreni en án árangurs. Continue reading

Útkall 5. mars 2010

Aðfaranótt föstudagsins 5.mars var útkall vegna leitar að manni í nágrenni Hveragerðis. Frá Leitarhundum fór Theodór með Huga. Maðurinn fannst um morguninn, hann var þá látinn. Continue reading

Útkall 4. mars 2009

Leit var haldið áfram í dag að týndri konu í Reykjavík. Tvö teymi fór frá Leitarhundum Tómas og ÁrniBjörgunarsveitinni Kyndli Mosó og Áslaug og Loppa Björgunarsveitinni Kyndli Mosó ásamt fimm teymum frá BHSÍ. Leitarsvæðið var sem fyrr útivistar svæðið við Reynisvatn og nú einnig allt næsta nágreni eða um 5-6 km radíus útfrá vatninu til suðurs allt að hlíðum... Continue reading

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
streamextreme.cc