Leitarhundar
Hafðu samband

Hlýðni – 2. hluti – Tengslaæfingar

Hlýðni – 2. hluti – Tengslaæfingar  leiðbeiningar fyrir þá sem vilja bæta samvinnu sína og hundsins og fá hlýðnari hund fyrir vikið Grein eftir Kristínu Sigmarsdóttur leiðbeinanda Leitarhunda S.L. Vert að hafa í huga áður en æfingar hefjast : • Hlýðniæfingar eru skemmtilegar. • Skipanir eru glaðlegar en ákveðnar. • Veldu stikkorð/skipun og lausnarorð áður... Continue reading

Hlýðni – 1. hluti – Af hverju hlýðni

Hlýðni – 1. hluti – Af hverju hlýðni  Grein eftir Kristínu Sigmarsdóttur leiðbeinanda Leitarhunda S.L. Fyrsta sem við þurfum að athuga áður en við byrjum : “hvernig vill ég að hundurinn hagi sér með mér og í kringum mig ? hvernig vil ég að hann bregðist við skipunum mínum ” Því að málið er að þetta er þinn hundur og 15 ár úr lífi þínu sem... Continue reading

Æfingadagbók

Æfingadagókin er ætluð til skráningar á leitaræfingum og hlýðniæfingum. Hugmyndin er fengin frá svokölluðum log-bókum / verkskráningarbókum sem tíðkast víða að nota þegar skráning á að vera ítarleg eða fleiri en einn maður koma að verkefni. Í æfingadagbókina er ætlast til að hver og einn skrái niður upplýsingar um æfingar sem teknar eru með hundinn á æfingum... Continue reading

Foringjaæfingar

Formáli : Grein þessi fjallar um foringjaæfingar sem allir hundaeigendur ættu að temja sér að gera með hundana sína. Að vera foringi er ekki að vera harðstjóri, foringi er leiðandi, hann úthlutar verkefnum og tekur þátt í að leysa þau. Foringi er vinur og félagi og til hans er alltaf hægt að leita. Foringi hvetur til réttrar hegðunar með jákvæðum aðferðum. Orðið foringi... Continue reading

Nokkrir punktar um víðavangsleit – Grein e. Steinar Gunnarsson

Það eru nokkur atriði sem mig langar að nefna vegna víðavangsleitarþjálfunnar með hundum. Sérstaklega til að menn glöggvi sig á því hvað þarf til svo að sem bestur árangur náist með hvern og einn hund. Við erum búin að vera nokkuð dugleg að æfa hér eystra undanfarið og margt jákvætt sem maður hefur verið að sjá og vonandi koma þessir punktar þeim að gagni sem eru... Continue reading

Leitartækni með víðavangsleitarhunda og siðferði í leitum

Grein eftir: Steinar Gunnarsson. Hákon talaði við mig í dag og lýsti ánægju sinni með pistilinn minn um upphafsþjálfun víðavangsleitarhunda og óskaði eftir því í leiðinni að ég setti eitthvað á blað um raunverulegar leitir. Ég settist því niður og henti neðangreindum texta saman á met tíma og vona að þetta komi að góðu gagni. Nú koma nokkur atriði sem hafa ber í... Continue reading

Fyrirlestrarferð til Bangor – Norður Wales

Fyrirlestrarferð til Bangor – Norður Wales Steinar Gunnarsson Fyrir um tveimur árum síðan nefndi Harold Burrows,félagi okkar, það við okkur að senda fyrirlesara á björgunarráðstefnu í Norður Wales. Það var vel tekið í það og sáu menn enga annmarka á því að fara til Wales með fyrirlestur. Síðan var ekkert meira spáð í þessu fyrr en Harold ítrekaði ósk sína... Continue reading

Minning um Elvis:

 Það hefur aldrei hvarflað að mér að skrifa minningargreinar um þau dýr sem ég hef misst um dagana en þau eru orðin ansi mörg, enda hef ég átt skepnur frá því að ég man eftir mér. Þó get ekki ekki hjá því komist að skrifa nokkrar línur um hann Elvis minn, sem mér finnst einn merkilegasti og besti vinnuhundur sem ég hef kynnst um dagana að öllum öðrum ólöstuðum.... Continue reading

Fyrstu þriggja daga úttekt Leitarhunda lokið

Um helgina, 17.-19. október 2003, var haldin 3 daga sumarúttekt og námskeið í Hveragerði . Þáttakendur voru 17 manns; 12 fóru í úttekt og 3 hundateymi voru á byrjendanámskeiði. Leiðbeinendur voru þrír, dómarar fjórir og aðstoðarmenn úr nágrenninu voru allt að 15 þegar flestir voru. Samtals 36 manns. Þetta er í fyrsta sinn sem Leitarhundar halda 3 daga úttekt. Venjulega... Continue reading

USA ferð-Úttekt á rústaleitarhundum hjá FEMA

Úttekt á rústaleitarhundum hjá FEMA  Ástæða ferðarinnar  Í nóvember síðastliðnum fór ég ásamt vini mínum, Haraldi Ingólfssyni frá Sauðárkróki, til Bandaríkjanna. Tilefni fararinnar var að fylgjast með úttekt á rústaleitarhundum hjá FEMA sem er alþjóðasveit Bandaríkjamanna. Við Haraldur erum báðir leiðbeinendur hjá Leitarhundum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.... Continue reading

1 2
streamextreme.cc