Leitarhundar
Hafðu samband

Úttekt á Austfjörðum

21.- 23. ágúst n.k. verður haldin önnur úttekt sumarsins hjá Leitarhundum Slysavarnarfélagsins. Mæting á fimmtudagskvöldi og prófað verður alla þrjá dagana, föstudag, til og með sunnudag. Staður: Neskaupsstaður Hverjir: Allir sem eru með hund og ætla að taka próf, C-, B- og A- próf. Skráning stendur yfir og er til og með mánudagsins 17. ágúst Umsóknareyðublöð er að... Continue reading

Leit með hundum

Allir hundar geta leitað með nefinu, en þeir eru þó mis hæfir til þess. Þættir eins og til að mynda skapgerðareiginleikar hundsins, skipta miklu máli um það hversu hæfur leitarhundur hann getur orðið. Góður árangur byggist þó fyrst og fremst á góðri og skynsamlegri þjálfun. Leitarhundum má skipta í tvo hópa, annars vegar þá sem leita með nefinu niður við jörðina,... Continue reading

Enginn ræður sínum næturstað !

Stundum getur “stutt ferðalag” orðið alllangt hér á landi, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ófærð og illviðri tefja og gera mönnum oft lífið leitt. Þannig var það allavega hjá mér eftir annars mjög ánægjulega viðveru um borð í varðskipinu TÝ. Þar hafði ég verið um borð í átta daga, vegna sjómælingaverkefnis. Continue reading

Lykt og lyktarskyn!!!

Hundar eru í eðli sínu veiðidýr og þess má sjá glögg merki í vöðvabyggingunni, sterkum tönnum og kjálkum og síðast en ekki síst í hinum háþróuðu skynfærum, heyrn og lyktarskyni. Lyktarstöðvarnar í heilanum eru miklum mun stærri en gengur og gerist hjá mannfólkinu, en sjónin er aftur á móti mun verr þróuð. Líkt og heimur mannsins er fyrst og fremst það sem við... Continue reading

5 ára afmæli Leitarhunda Slysavarnafélagsins Landsbjargar

LEITARHUNDAR SLYSAVARNAFÉLAGSINS LANDSBJARGAR Kæru félagar á 5 ára starfsafmæli er rétt að líta um öxl , og skoða söguna. Þann 16/05 1996, var stofnaður á fundi á Akureyri félagskapurinn Continue reading

Dogs speaking to a body !

I have been saddened and quite surprised recently on talking to many handlers from different countries who are reporting quite disturbing problems with their dogs when going out on open searches after attending training in ruin searches and listening to some of the trainers and being talked into getting their dogs to SPEAK to the Body and not return to the handler. When these people take their dogs... Continue reading

Lyktarskilgreining

Það skal tekið fram að hundar eru lifandi einstaklingar og eru því ekki óskeikulir frekar en maðurinn, þeir geta átt bæði góða daga og slæma, en þó er hægt að fyrirbyggja ýmiskonar vandamál með réttum þjálfunaraðferðum… Continue reading

Rústaleit í Hollandi

Amsterdam er líklega ein skemmtilegasta borg í veröldinni að heimsækja, ef menn eru almennt listhneigðir og gæddir þeim hæfileika að njóta þeirra lystisemda sem borgin hefur uppá á bjóða. Undirritaður kom til Amsterdam um miðjan dag þann 29. maí s.l. og var tilefni ferðarinnar að fara ásamt Hermanni Þorsteinssyni á rústanámskeið með hunda sem haldið var á vegum IRG, auk... Continue reading

Hvernig á hundur að láta eiganda sinn vita að hann hafi fundið mann

Það skal tekið fram að það sem hér fer á eftir er mín persónulega skoðun á hinum ýmsu tegunda markeringa, eða meldinga eins og sumir hafa kosið að kalla það, menn geta síðan dæmt fyrir sig sjálfir. Steinar Gunnarsson Bringsel Allir hundar hafa öflugt lyktarskyn og geta fundið fólk með því að nota nefið. En það sem gerir leitarhundinn svona sérstakan, er það að honum... Continue reading

Slöngubátaæfing á Akureyri

Þriðjudaginn 23.júní var haldin slöngubátaæfing í smábatahöfninni á Akureyri. Bátaflokkur hjá bj.sv. Súlum komu okkur til aðstoðar og sigldu með menn og hunda um höfnina. Þökkum við þeim kærlega fyrir aðstoðina. 5 teymi mættu galvösk, Tommi og Krummi (Tindur), Pétur og Greifi (Tindur), Pétur og Simbi (Súlum), Sara og Zero (Súlum) og svo Halli með sína tvo, Baltó og... Continue reading

1 <- 27 28 29 30 31 32
streamextreme.cc