Leitarhundar
Hafðu samband

Úttekt 31.ágúst-2.sept.

ragnarhogni

Jæja, nú fer að líða að úttektinni okkar á Neskaupsstað! Heyrst hefur að mæting verði góð og stemning í hópnum. Þeir sem hafa ekki boðað komu sína nú þegar eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á stjorn@leitarhundar.is með skráningu. Þangað til eru það æfingar, æfingar og æfingar Sl. helgi fóru tveir stjórnar meðlimir vestur á Ísafjörð til að æfa hunda... Continue reading

Þyrluæfing

thirluaefin1

Í dag fór fram þyrluæfing Leitarhunda á vegum Landhelgisgæslunnar. Fyrst var farið yfir öll helstu öryggisatriði varðandi þyrluna og umgengni við hana. Hundarnir fengu að skoða þyrluna áður en hún var sett í gang og svo fylgdust þeir með úr hæfilegri fjarlægð þegar spaðarnir fóru af stað. Þeir voru mis hamingjusamir með lætin, en allir stóðu þeir sig þó vel á... Continue reading

Sumar 2012

belcando

Gleðilegt sumar kæru félagar!   Nú ættu allir að vera komnir á skrið með sumaræfingarnar! (Ef ekki er eins gott að fara bretta upp ermar og koma sér í gírinn)Hjá SV-hóp  er stefnan að hafa æfingar tvisvar í viku, þá á þriðjudagskvöldum kl.19 og sunnudögum kl.11staðsetningar eru svo sendar út með sms fyrir hverja æfingu. Hafir þú áhuga á að taka þátt í starfi... Continue reading

Vetrarnámskeið 2012

leitarhundar_uti_10.1 (1)

Sælir félagar, Eins og flestum er kunnugt þá er vetrarnámskeiðið okkar um komandi helgi. Dagskráin fyrir námskeiðið hefur verið byrt á Facebook síðu okkar en þar kemur fram að byrjað verður kl. 8:00 laugardagsmorgun og líkur formlegri dagskrá seinnipart þriðjudags. Gist verður inn á Ísafirði og er hann Jóhann að útvega rúm og/eða dýnur svo fólk þarf ekki að koma... Continue reading

Vetrarnámskeið 2012

isafjordur

Vetrarnámskeið Leitarhunda S.L 2012 var haldið á Svæði 07  og 9 teymi þreyttu próf dagana 10 -13 mars 2012 Námskeiðsstjóri var Jóhann Ólafsson og var skipulagning og móttökur frábærar fyrir vestan. Mikil keyrsla var allan daginn, vaknað kl 7:30 alla daga, morgunmatur, nettur fundur og svo svæðisvinna á öllum svæðum. Sund og sturta í Sundhöll ísafjarðar og á Bolungarvík.... Continue reading

Aðalfundur Leitarhunda 2012

logo

Aðalfundur Leitarhunda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar verður haldin laugardaginn 10. mars n.k.. Fundurinn hefst kl. 20:00 Efni fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 5.grein laga Leitarhunda. (sjá hér neðar) Fundurinn er haldin meðfram vetrarútekt Leitarhunda og verður því haldin í Guðmundarbúð á Ísafirði. f.h. stjórnar Sara Ómarsdóttir, ritari 5. grein. Aðalfundur. ... Continue reading

Vetrarnámskeið 2012

071

Sælir félagar Vetarnámskeiðið okkar nálgast eins og óð fluga. Í ár ætlum við að vera á Ísafirði. Þar mun hann Jóhann Ólafsson taka á móti okkur og sjá til þess að það fari vel um okkur. Hann er búin að panta góða veðrið, snjóinn og kjötsúpuna. Skráningin á námskeiðið er hafin. Hún er með nýju sniði en ætlunin er að vera í samstarfi við Björgunarskólann... Continue reading

Æfing í Karlsárdal, laugardaginn 25. feb. 2012

a2

Um miðja síðustu viku hófst fagnámskeið í snjóflóðum á vegum Björgunarskólans. Námskeiðið var haldið að Húsabakka í Svarfaðardal og stóð yfir í 5 daga. Sara og Tómas voru með fyrirlestur á föstudagskvöldinu á námskeiðinu um leitarhunda. Fóru þau á staðinn með leitarhundinn Krumma og kynntu starfið okkar og fræddu fólkið m.a. um starfið okkar, þjálfun og notkun... Continue reading

Nýafstaðin helgaræfing á Siglufirði (Ólafsfirði)

2009-03-15_skardsdalur

Norðurhópur vill þakka kærlega fyrir samveruna um helgina. Alls æfðu 11 teymi snjóflóðaleit á skíðasvæðinu á Siglufirði. Tvö teymi komu frá Neskaupstað og Reyðarfirði, tvö teymi komu frá Reykjavík, eitt frá Sauðárkrók, þrjú frá Akureyri, tvö frá Ólafsfirði og eitt frá Siglufirði. Það var því mikið stuð og stífar æfingar fram eftir degi, bæði laugardag... Continue reading

Skemmtileg helgaræfing á Ólafsfirði

2009-03-15_skardsdalur

Norðurhópur stendur fyrir æfingu um komandi helgi. Æft verður laugardag og fram á miðjan sunnudag. Boðið verður upp á gistingu í bj.sveitarhúsinu á Ólafsfirði. Matur verður í boði Leitarhunda á laugardagskvöldinu og er ætlunin að gera eitthvað skemmtilegt saman. Hver veit nema Gestur bjóði á nikkuball;) Skráning stendur yfir núna hjá honum Grétari í síma 863-3119. “Týndir”... Continue reading

1 2 3 4 5 6 7 8 -> 32
streamextreme.cc