Leitarhundar
Hafðu samband

Æfingar um helgina í Bláfjöllum

Æft var alla helgina í Bláfjöllum af SV-hópnum.

Þrátt fyrir mikinn kulda var veðrið fallegt í Bláfjöllum og gott að æfa. Svolítið erfitt var að loka holunum því lítið var um mjúkan snjó. Kögglarnir voru gaddfreðnir og snjórinn minnti helst á sykur. :-) Mæting var góð báða dagana.

streamextreme.cc