Leitarhundar
Hafðu samband

Æfingar- og úttektarhelgi á austurlandi lokið

Dagana 16.-18. ágúst s.l. var æfingahelgi og úttekt á austurlandi, nánar til tekið á Neskaupstað. Til leiks mættu:
Stefán Karl, Kristín og Theódór, Dóra, Björn, Alli, Annika og Arnar Logi, Þorgils, Elvar og Bjarki.

Reynhildur fær sérstakar þakkir fyrir að mæta og leika fígúrant alla helgina. Einnig unglingadeild Gerpis á Neskaupstað, mikil elja í krökkunum á Norðfirði það verður að segjast.

Æft var stíft alla dagana frá kl. 9 og lauk laugardeginum afar seint eða ekki fyrr en undir kl. 23.

Þökkum öllum sem mættu, Theodór og Hugi útskrifuðust með A gráðu.

Næsta úttekt verður á norðurlandi.

streamextreme.cc