Leitarhundar
Hafðu samband

Æfingahelgi

Æfingahelgi verður haldin á Ólafsfirði, Fjallabyggð 12. og 13. apríl.
 
Æfð verður snjóflóðaleit báða dagana. Húsnæði verður í boði fyrir þá sem vilja gista inná Ólafsfirði, matur á laugardagskvöldi verður í boði Leitarhunda S.L. en fólk verður að sjá sjálft um annan mat.
 
Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Jóhanns í síma: 8616976 fyrir mánudaginn 7.apríl.
streamextreme.cc