Leitarhundar
Hafðu samband

Æfing laugardag

Æfing verður á laugardag í Úlfarsfelli. Mæting kl. 10 við hringtorgið við Bauhaus.
Æfingin verður í ca. 4 klst.
Æfingasvæðið er í grennd við gáma slökkviliðsins við Úlfarsfell.
Mætið vel klædd, með uppáhalds dót hundsins og taum. Gott er ef fólk er búið að viðra hundana áður.
Teknar verða myndir af öllum útkallshundateymum fyrir heimasíðuna.. Mætið í SL gallanum og með skikkjur á hundana.
Einnig verða teknar myndir af nýliðum.
Kveðja Kristín sími 8684136
streamextreme.cc