Leitarhundar
Hafðu samband

Æfing 5. maí í Úlfarsfelli

Suðurlandshópurinn æfði í Úlfarsfelli s.l. mánudagskvöld 5. maí kl. 20. Leiðbeinendur voru Valli og Gústi. Æfð var víðavangsleit og gekk það ágætlega hjá öllum. Ljóst er að nú fara nýliðarnir fljótlega að takast á við erfiðari æfingar. Markeringin er að festast í sessi og þegar hún er orðin 100% þá fara æfingarnar að þyngjast hratt :-)
Spennandi tímar fram undan.
Kristín
streamextreme.cc