Leitarhundar
Hafðu samband

Æfing 26. apríl

Æfing var boðuð í Hafnarfirði 26. apríl síðast liðinn.
Æfingin var í minni kantinum en mættir voru Kristín og Valli með báða hundana og svo kom einn nýr félagi, Olga með Schaeffer hundinn Argus. Argus hefur fengið þjálfun í sporaleit hjá lögreglunni og stefna þau á að halda þeirri þjálfun áfram hjá okkur.
Þar sem fámennt var á æfingunni var byrjað á sósíal æfingum með hundana og hlýðni. Að því loknu fékk Kútur að taka leit.
Veður var frekar leiðinlegt eða súld. Kvöldið var þó vel heppnað.
streamextreme.cc