Leitarhundar
Hafðu samband

Nóg að gerast í snjónum

s1.jpg

Þá er vetrarstarfið að komast af stað á suðvesturhorninu og nóg að gera allsstaðar! Um helgina fer fram æfingahelgi í Oddskarði þar sem verður mikið af góðu fólki og hundum að æfa saman. Ekki eru þó allir sem komast austur í þetta sinn og verða því haldnar æfingar bæði í Bláfjöllum og á Vestfjörðum. Þeir sem vilja kíkja á æfingu hjá okkur geta haft samband... Continue reading

Vetrarúttekt – Snjóflóðaleit 2013

leitarhundar_uti_10.1

Komin er dagsetning á úttekt Leitarhunda í snjóflóðaleit 2013. 7.-10.mars 2013 – norðurland. Takið þessa daga frá! Eins og vanalega byrja próf að morgni fyrsta dags, fimmtudaginn 7.mars og verður prófað frameftir degi alla dagana. Svo þeir sem koma af öðrum landshlutum þurfa að gera ráð fyrir að ferðast á staðinn miðvikudaginn 6.mars. Við búumst við svakalega góðri... Continue reading

Snjóflóðaæfingar á landsbyggðinni

207718_10151249634237809_2121300853_n

Félagar okkar á landsbyggðinni hafa notið þeirra forréttinda að fá nóg af snjó til að æfa í núna í vetur. Starfið hefur farið mjög vel af stað, nokkrar æfingar verið haldnar og almennt mikill hugur í fólki. Continue reading

Æfingahelgar í snjóflóðaleit

snjór

Gleðilegt nýtt ár! Þá er vetrarstarfið að byrja á fullu og búið er að plana tvær æfingahelgar í vetur. Annarsvegar verður æfingahelgi fyrir austan í Oddskarði helgina 26.-27.janúar og hinsvegar munum við taka þátt í stórri æfingu á fagnámskeiði í snjóflóðaleit norðan við Dalvík helgina 23.-24.febrúar. Nokkrir aðilar frá Leitarhundum tóku þátt á fagnámskeiðinu... Continue reading

streamextreme.cc