Leitarhundar
Hafðu samband

Vetrarnámskeið 2012

071

Sælir félagar Vetarnámskeiðið okkar nálgast eins og óð fluga. Í ár ætlum við að vera á Ísafirði. Þar mun hann Jóhann Ólafsson taka á móti okkur og sjá til þess að það fari vel um okkur. Hann er búin að panta góða veðrið, snjóinn og kjötsúpuna. Skráningin á námskeiðið er hafin. Hún er með nýju sniði en ætlunin er að vera í samstarfi við Björgunarskólann... Continue reading

Æfing í Karlsárdal, laugardaginn 25. feb. 2012

a2

Um miðja síðustu viku hófst fagnámskeið í snjóflóðum á vegum Björgunarskólans. Námskeiðið var haldið að Húsabakka í Svarfaðardal og stóð yfir í 5 daga. Sara og Tómas voru með fyrirlestur á föstudagskvöldinu á námskeiðinu um leitarhunda. Fóru þau á staðinn með leitarhundinn Krumma og kynntu starfið okkar og fræddu fólkið m.a. um starfið okkar, þjálfun og notkun... Continue reading

Nýafstaðin helgaræfing á Siglufirði (Ólafsfirði)

2009-03-15_skardsdalur

Norðurhópur vill þakka kærlega fyrir samveruna um helgina. Alls æfðu 11 teymi snjóflóðaleit á skíðasvæðinu á Siglufirði. Tvö teymi komu frá Neskaupstað og Reyðarfirði, tvö teymi komu frá Reykjavík, eitt frá Sauðárkrók, þrjú frá Akureyri, tvö frá Ólafsfirði og eitt frá Siglufirði. Það var því mikið stuð og stífar æfingar fram eftir degi, bæði laugardag... Continue reading

Skemmtileg helgaræfing á Ólafsfirði

2009-03-15_skardsdalur

Norðurhópur stendur fyrir æfingu um komandi helgi. Æft verður laugardag og fram á miðjan sunnudag. Boðið verður upp á gistingu í bj.sveitarhúsinu á Ólafsfirði. Matur verður í boði Leitarhunda á laugardagskvöldinu og er ætlunin að gera eitthvað skemmtilegt saman. Hver veit nema Gestur bjóði á nikkuball;) Skráning stendur yfir núna hjá honum Grétari í síma 863-3119. “Týndir”... Continue reading

streamextreme.cc