Leitarhundar
Hafðu samband

Úttektarhelgin fellur niður

Slheimajökull

Seinasta úttektarhelgin í víðavangsleit ásamt leiðbeinendanámskeiði sem átti einnig að fara fram þessa helgi fellur niður. Flest teymi leitarhunda sem eru á útkallsskrá tóku þátt í leitinni á Sólheimajökli þessa helgi. Úttektin átti að fara fram á Ólafsfirði helgina 11 – 13 nóv. Næsta úttekt í víðavangsleit verður auglýst vor 2012. Continue reading

Útkall á Sólheimajökli

LHSolo

Björgunarsveitir víðsvegar um landið voru kallaðar út aðfaranótt fimmtudags 10. nóv. til leitar af sænskum ferðamanni á Fimmvörðuhálsi. Leitin breyttist síðar þar sem bíll mannsins fannst við Sólheimajökul. Alls voru tólf teymi frá Leitarhundum sem tóku þátt í leitinni dag og nótt við mjög erfiðar aðstæður. Ferðamaðurinn sem leitað var að fannst látinn á... Continue reading

Úttektarhelgi á Ólafsfirði

olafsfjordur

Seinasta úttektarhelgin í víðavangsleit þetta árið verður haldin á Ólafsfirði helgina 11 – 13 nóv. Helgin hefst að föstudagsmorgni og líkur seinnipart sunnudags. Gist verður í Björgunvarsveitahúsi að Múlavegi 4. Þáttakendur þurfa að koma með svefnpoka en dýnur eru á staðnum. Þeir sem ætla að taka þátt er bent á að tala við leiðbeinenda sinn til að fá samþykki... Continue reading

Styrkur frá slysavarnarkonum

slysavarnarflagkvenna

Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík færði Leitarhundum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar styrk til kaupa á Tetra-talstöðvum.  Nam upphæð styrksins 750.000 kr og gátum við keypt 8 tetra talstöðvar fyrir þá upphæð. Þessi styrkur eru okkur mjög mikils virði og þökkum við Slysavarnadeild kvenna í Reykajvík kærlega fyrir okkur. Continue reading

streamextreme.cc