Leitarhundar
Hafðu samband

Úttektarhelgi á Norðfirði

Leitarhundar 2013.02.03 012

Þá er seinniæfingar- og úttektarhelginni á lokið. Hún fór fram á Norðfirði í íslensku haust veðri en góður andi réði ríkjum.  Sjö teymi æfðu grimmt alla helgina, fimm teymi luku prófi með B-gráðu. Eitt teymi var í A-endurmati. B-gráða: Dóra-Orka, Sara-Huginn, Bjarki-Píla, Björn-Joey, Grétar-Dimma. A-endurmat: Tommi-Krummi Um leið og við óskum öllum til hamingju... Continue reading

Fráfall leitarhunds

Þær leiðinlegu fréttir bárust okkur að einn af okkarleitarhundum til fjölda ára hafði kvatt þennan heim.  Kolka hvarf til leitarlendnannamiklu um miðjan maí. Hún var þá tólf ára og tveimur mánuðum betur. Húnnáði að vera í tíu ár samfellt á útkallslista, ýmist í snjóflóða eðavíðavangsleit eða hvorutveggja. Við sendum Úlfari og fjölskyldu okkarinnilegustu... Continue reading

Laugavegsganga HRFÍ

Laugavegsganga HRFÍ verður laugardaginn 22. október nk kl 13:00. Gengið verður frá Hlemm, niður Laugaveginn og endar gangan í Hljómskálagarðinum þar sem Vinnuhundadeild og Íþróttadeild verða með skemmtiatriði. Skólahljómsveit Kópavogs mun slá taktinn og leiða gönguna eins og fyrri ár. Laugavegsgangan er kjörið tækifæri fyrir okkur, ábyrga hundeigendur, til að sýna almenningi... Continue reading

streamextreme.cc