Leitarhundar
Hafðu samband

Æfingar- og úttektarhelgi á Grundarfirði lokið

Þá er fyrstu æfingar- og úttektarhelginni lokið þetta sumarið. Hún fór fram á Grundarfirði s.l. helgi þar sem glimrandi veður og góður andi réði ríkjum. 10 teymi æfðu grimmt alla helgina og þrjú teymi luku prófi með C-gráðu: Arnar Logi og Skotta – N-hópur Alli og Ellý N-hópur Stefan og Hneta SV-hópur Æft var við kjöraðstæður alla helgina og ekki voru móttökurnar... Continue reading

Útkall 26. júní 2011

Björgunarsveitir voru kallaðar út til leitar að ungum manni í Reykjavík. Maðurinn fannst heill á húfi. Þrjú teymi fóru frá Leitarhundum: Ásbjörn & Mýra, Berglind & Slaufa og Theodór & Hugi. Continue reading

Útkall 18. júní 2011

Björgunarasveitir voru kallaðar út seinnipartinn til leitar að manni sem fór frá sumarhúsi sínu við Hekluhraun. Maðurinn fannst látinn á tíunda tímanum. Tvö teymi fóru frá Leitarhundum: Ásbjörn & Mýra og Theodór & Hugi. Continue reading

streamextreme.cc