Leitarhundar
Hafðu samband

Sumaræfingar og námskeið

Gleðilegt sumar kæru félagar. Við vildum hamra á dagsetningunum fyrir sumarið. Fyrsta æfingar- og úttektarhelgin verður helgina 24-26.júní. Æft frá föstudagsmorgni. Svo er það 16.-18. september. Æft frá föstudagsmorgni. Við vitum að SV-hornið er búið að dusta rykið af gönguskónum og áttavitanum (fór eflaust aldrei ofan í skúffu) og aðrir hópar eru að stíga upp... Continue reading

Útkall 8. apríl 2011

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út föstudagskvöldið 8. apríl til leitar að eldri manni með heilabilun. Tvö teymi mættu frá Leitarhundum, Ásbjörn & Mýra og Theodór & Hugi. Teymin voru á leið úr húsi þegar að leitin var afturkölluð. Maðurinn fannst heill á húfi. Continue reading

streamextreme.cc