Leitarhundar
Hafðu samband

Tilkynning vegna aðalfundar

Af óviðráðanlegum orsökum er aðalfundi Leitarhundar S.L. frestað um sólarhring. Hann verður því haldin sunnudaginn 13. mars kl. 20:00 í stað laugardagsins 12. mars. Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonum að þetta komi ekki að sök. f.h. stjórnar Sara Ómarsdóttir, formaður Continue reading

Útkall 5. mars 2011

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi voru kallaðar út laugardaginn 5. mars vegna tveggja vélsleðamanna við Hrafntinnusker sem höfðu orðið viðskila við félaga sína um hádegið. Mjög slæmt veður var á staðnum og lítið skyggni. Annar komst sjálfur í skálann nokkrum klukkustundum síðar en hinn gróf sig í fönn við snjósleðann sinn. Eitt teymi fór frá... Continue reading

streamextreme.cc