Leitarhundar
Hafðu samband

Æfing helgarinnar

Æfing var í dag við Litlu Kaffistofuna við Hellisheiði. Margir voru í nýliðaferðum eða á öðrum æfingum með sinni björgunarsveit og töluvert margir voru með haustflensuna vegna þessa voru eingöngu 5 manns á æfingunni : Reynhildur, Áslaug, Kiddi, Þórður og Kristín. 3 hundar æfðu spor og 3 hundar æfðu víðavang. Æfingar gengu vel þrátt fyrir blankalogn og að allir væru... Continue reading

Protected: Til upplýsinga

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Úttekarhelgi á Þverá, Ólafsfirði

Helgina 1. – 3. október næstkomandi fer fram síðasta úttektarhelgi sumarsins. Hafist verður handa kl. 8:00 föstudagsmorguninn og standa æfingar/próf fram til seinni parts sunnudags. Við höfum fengið hús á Þverá til afnota en þar er gistirými fyrir 15 manns og úrvalsaðstaða. Nánari upplýsingar má nálgast hér. Þáttakendur þurfa að taka með sér rúmföt og sængur,... Continue reading

Útkall 12.september 2010

Leit af gagnamanni sem skilaði sér ekki. Maðurinn var rúmlega fertugu og hafði hestur hans fælst. Heyrst hafði í honum um kl. 10:00 um morguninn og hafði hann þá náð hestinum aftur. Um 50 björgunarsveitarmenn leituðu að manninum, þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð til og fengu leitarhudnar af höfuðborgarsvæðinu far með þyrlunni á staðinn. Þegar fyrstu hundarnir... Continue reading

streamextreme.cc