Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 28.ágúst 2010

Leit að manni í Svínadal. Hundateymi frá BHSÍ og Leitarhundum kölluð til leitar. Maðurinn fannst heill á húfi. Continue reading

Útkall 19.ágúst 2010

Leit að manni á Hólabyrðu Hundur á Ólafsfirði settur í viðbragðstöðu. Maðurinn fanns heill á húfi. Continue reading

Sumarúttekt í Bláfjöllum

Jæja gott fólk, nú er komið að því! Sumarúttekt Leitarhunda verður haldin í Bláfjöllum í Reykjavík dagana 20, 21 og 22 ágúst 2010 SV-hópur sér um skipulagningu þetta árið og hafa staðið í ströngu við að útvega kost og fígúranta. Gist verður í Lækjarbotnum sem er fallegur skátaskáli í fallegri laut við Selfjall eilítið vestar en Sandskeið. 64°4,6740′N 21°39,4692′W.... Continue reading

Útkall 12.ágúst 2010

Leit að konu í Borganesi Konan hafði verið týnd í nokkra daga. Fannst látinn eftir töluverða leit. Continue reading

9.ágúst 2010

Leita að konu í Eyjafjarðarsveit. Húsfreyja á Grísará sást síðast heima kl. 8 um morguninn. Konan fannst heil á húfi. Continue reading

Útkall 8.ágúst 2010

Leit að 8 ára gömlum strák við golfvöllin á Bifröst. Hann fannst stuttu eftir að hundar voru boðaðir. Continue reading

1.ágúst 2010

Kona skilar sér ekki eftir gönguferð á Reykjaheiði. Sveitir af svæði 11 boðaðar út ásamt hundum. Konan fannst heil á húfi en hún hafði villst af leið. Continue reading

streamextreme.cc