Leitarhundar
Hafðu samband

Úttektar- og æfingarhelgi á Vestmannsvatni

Núna um helgina stóðu Leitarhundar fyrir úttektar- og æfingarhelgi á Vestmannsvatni fyrir norðan. Um 12 teymi mættu á svæðið og tóku þátt ásamt fjölskyldum. Veðrið lék við hópinn allan tímann og höfðu menn ekki undan við að bera á sig sólarvörnina með misjöfnum árangri. Eitt teymi var skráð í próf og stóðst úttekt, þeir Theodór og Hugi frá bjsv. Ársæl. Þeir... Continue reading

Útkall 10.júní 2010

Útkall á svæði 16. Kirkjubæjarklaustur. Leit að tæplega tvítugum dreng sem hljóp út úr gleðskap aðfaranótt fimmtudags og hafði ekki skilað sér aftur. Hundar settir í viðbragðstöðu um kl. 7 og svo sendir af stað til leitar um 8 frá Reykjavík. Áslaug/Loppa fóru frá Leitarhundum ásamt því að hundar á Neskaupstað voru í viðbragðstöðu. Hátt í 160 björgunarsveitfólk... Continue reading

Fráfall leitarhunds

image_27603

Þær leiðinlegu fréttir bárust okkur fyrir helgi að einn af okkar leitarhundum til fjölda ára hafði kvatt þennan heim í vikunni sem leið, Kolur hans Jóhanns á Ísafirði. Kolur var 11 ára og var búin að skipa sér í sess með þeim elstu á útkallskrá og má með sanni segja að hann hafi verið einn af okkar heiðursfélögum. Við sendum Jóhanni og fjölskyldu okkar innilegustu... Continue reading

streamextreme.cc