Leitarhundar
Hafðu samband

Mynd dagsins

leitarhundar_uti_10.1 (4)

Þátttakendur á vetranámskeiði 2010 í Oddsskarði Fyrir hönd Leitarhunda vil ég þakka öllum þeim sem lögðu sittaf mörkum til að gera þetta námskeið að veruleika. Sjáumst hress í sumar. f.h. stjórnar Sara Ómarsdóttir formaður Continue reading

Smá um æfingu kvöldsins

Komiði sæl, takk fyrir kvöldið. Nokkrir punktar varðandi hlýðni kvöldsins; temjið ykkur eina skipun ! verið skemmtileg þannig að þið séuð áhugaverðari en það sem dró athygli hundsins frá ykkur ef hann svarar ekki innkalli gangið í gagnstæða átt og kallið á hann ákveðið en skemmtilega – verðlaunið !! ignorið hegðun sem þið viljið ekki – verðlaunið... Continue reading

Hlýðniþjálfun leitarhunda

Nú er svo komið að við þurfum að slípa til samstarf ykkar við hundana ykkar. Þið sem hafið fengið þetta verkefni úthlutað að loknu vetrarnámskeiði taki þetta sérstaklega til sín. Planið er að ég setji á síðuna okkar ýmsa punkta um hlýðni, síðan verði sett upp æfingadagskrá fyrir hlýðniæfingar. Hver æfing er stutt og skemmtileg og ætti að passa inn í daglega... Continue reading

Hlýðni – 2. hluti – Tengslaæfingar

Hlýðni – 2. hluti – Tengslaæfingar  leiðbeiningar fyrir þá sem vilja bæta samvinnu sína og hundsins og fá hlýðnari hund fyrir vikið Grein eftir Kristínu Sigmarsdóttur leiðbeinanda Leitarhunda S.L. Vert að hafa í huga áður en æfingar hefjast : • Hlýðniæfingar eru skemmtilegar. • Skipanir eru glaðlegar en ákveðnar. • Veldu stikkorð/skipun og lausnarorð áður... Continue reading

Hlýðni – 1. hluti – Af hverju hlýðni

Hlýðni – 1. hluti – Af hverju hlýðni  Grein eftir Kristínu Sigmarsdóttur leiðbeinanda Leitarhunda S.L. Fyrsta sem við þurfum að athuga áður en við byrjum : “hvernig vill ég að hundurinn hagi sér með mér og í kringum mig ? hvernig vil ég að hann bregðist við skipunum mínum ” Því að málið er að þetta er þinn hundur og 15 ár úr lífi þínu sem... Continue reading

Æfingadagbók

Æfingadagókin er ætluð til skráningar á leitaræfingum og hlýðniæfingum. Hugmyndin er fengin frá svokölluðum log-bókum / verkskráningarbókum sem tíðkast víða að nota þegar skráning á að vera ítarleg eða fleiri en einn maður koma að verkefni. Í æfingadagbókina er ætlast til að hver og einn skrái niður upplýsingar um æfingar sem teknar eru með hundinn á æfingum... Continue reading

Leit við Emstrur

Teymi frá Leitarhundum eru farin af stað til leitar af karlmanni sem saknað er að Fjallabaki. Teymi frá Austfjörðum og Norðurlandi eru í viðbragðstöðuæ Leitað er með leitarhundum, vélsleðum, bifreiðum, þyrlu og göngufólki. Tvær konur sem voru með manninum er fundnar. Continue reading

Útkall 2.apríl 2010

Útkall á svæði 11. Leit á Akureyri að týndri konu. Kallað var út um kl. 23:30. Um 60 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni ásamt hundateymi frá Ólafsfirði. Tommi/Krummi leituðu. Konan fannst látinn um kl. 05:00. Continue reading

Gleðilega páska

the_easter_dog

Leitarhundar óska félögum sínum og velunnurum gleðilegra páska Continue reading

streamextreme.cc