Leitarhundar
Hafðu samband

Úttekt á Austfjörðum

Helgina 21. – 23. ágúst s.l. var önnur úttekt Leitarhunda þetta sumarið. Fór úttektin fram á Neskaupstað þar sem Gerpismenn tóku á móti okkur með glæsibrag. Æft var alla dagana þrjá og glæsileg útkallsæfing var sett upp á laugardagskvöldið. Þar var öllu kostað til þar sem lögreglan, svæðisstjórn, alheimsvinir, unglingadeild og björgunarsveitarmenn/konur frá Gerpi... Continue reading

Samsuð N-hóps

í gær, þriðjudaginn 18. ágúst var haldin æfing hjá N-hóp á Ólafsfirði. Mættu 6 teymi og einn nýliði. Sara og Pétur frá Akureyri, Tommi og Grétar frá Ólafsfirði, Halli leiðbeinandi og Jón frá Sauðárkróki og nýliðinn Fjóla frá Ólafsfirði. Hún mætti með 5 mánaða gamlan schieffer hvolp, Dexter. Bjóðum við þau hjartanlega velkomin í hópinn. Allir tóku einhverskonar... Continue reading

Protected: ÆFing N-hópur

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Útkall 9. ágúst 2009

Leit við Laugarvatn. Leitarhundar kallaðir út kl. 3 að morgni sunnudags. 1 teymi fór af stað í sitt fyrsta útkall, Teddi og Hugi. Tvö önnur teymi tilbúin undir morgun að leggja af stað. Teymið var nýfarið af stað úr Reykjavík þegar afturköllun barst, 25 mínútum síðar. Continue reading

Útkall 1. ágúst 2009

Útkall barst um kl. 21 laugardag um verslunarmannahelgi. Leitað var að erlendum ferðamanni í Hrauneyjum. Maðurinn fannst heill á húfi hálftíma síðar. Continue reading

streamextreme.cc