Leitarhundar
Hafðu samband

Æfing 28.maí á Sauðárkróki

Á morgun fimmtudag, 28.maí verður æfing á Sauðárkróki. Æfingin hefst kl. 19:00 og er mæting í bj.sveitarhúsið á Sauðárkróki. Jón Hörður sér um æfinguna og verður hún við golfvöllinn. Nýjir, gamlir, ungir og aldnir eru velkomnir að vera með. Til þeirra sem eru að æfa nú þegar: Vinsamlegast staðfestið þáttöku til Jóns í síma 898-7628 í dag. Sjáumst hress og... Continue reading

Protected: Myndir óskast

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Protected: Fóðurpöntun maí 2009

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Protected: Æfing á Lágheiði

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Mikilvægar dagsetningar

Góðan daginn, Stjórn og leiðbeinendur vilja biðja ykkur að taka frá eftirfarandi dagsetningar til sameiginlegra æfinga hópanna og jafnvel úttekta á árinu í víðavangsleit og sporum. 26.-28. júní 24.-26. júlí 21.-23. ágúst 18.-20. sept 16.-18. okt 23.-25. okt 20.-22. nóv Nánari upplýsingar veittar síðar. Continue reading

Æfing 24. maí á Lágheiði.

N-hópur hélt víðavangsæfingu í gær, 24.maí, á Lágheiðinni. Mætt voru Tommi og Einar, Grétar, Sara og Jökull, Jón og fígúrantinn Alex. Tommi fékk gott svæði til að leita á með Krumma og eitt minna fyrir Ask. Jón og Grétar tóku úthlaup með sína hunda þar sem skerpt var á markeringum. Næsta æfing hjá N-hóp er á fimmtudaginn þar sem Jón sér um undirbúning og skipulag.... Continue reading

Æfing 21. maí 2009

Haldin var æfing hjá SV-hóp á uppstigningardag. Mættir voru : Teddi, Kristín, Valli, Ási, Nansý og Berglind. Í stutta heimsókn kom Guðmundur úr Bjösv. Hafnarfjarðar. Mæting var kl. 10 við N1 í Mosfellsbæ. Æfingin sem hófst um kl. 10:30 fyrir ofan Hafravatn gekk vel enda voða gott veður til æfinga, vindur var nokkuð góður og lofthiti töluverður. Teddi og Hugi tóku fyrsta... Continue reading

16. maí æfing á Akureyri

KONICA MINOLTA DIGITAL CAMERA

Haldin var Leitarhundaæfing að loknu Landsþingi S.L. á Akureyri 16. maí s.l. Æfingunni stýrðu Halli, Kristín, Valli og Sara. Mættir voru : Tommi, Grétar, Jón og Sigurður Helgi. Einnig komu í heimsókn Halldór og Þórhallur ásamt dóttur og tengdasyni Halldórs sem eiga 12 mánaða labrador. Ingvar og Stefán kíktu líka við ásamt Gerpis mönnum áður en leið þeirra lá út úr... Continue reading

Útkall 24. maí 2009

Útkall barst stjórn Leitarhunda kl. 19:52 sunnudaginn 24. maí 2009. Göngumanns var saknað á svæði 3 í Ingólfsfjalli. Einn hundur, Kristín og Kútur, fór fyrir hönd Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og Leitarhunda. Maðurinn fannst kl. 20:16 heill á húfi þegar björgunarmenn voru rétt farnir úr húsi. Continue reading

1 2
streamextreme.cc