Leitarhundar
Hafðu samband

Samæfing á austurlandi 18. apríl 2009

Laugardaginn 18. Apríl 2009 var haldin samæfing björgunarsveita á Austurlandi, í Stafdal á Fjarðarheiði. Æfinginn var sett upp þannig að það átti að hafa hrapað flugvél, sem í voru nokkrir fareþgar, sem hrundi af stað snjóflóði, sem lennti á ákveðnum fjölda einstaklinga auk rútu sem í voru einhverjir einstaklingar einnig. Alls voru 33 sjúklingar sem tóku þátt í æfingunni.... Continue reading

Protected: Æfing fellur niður.

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Protected: Vetrarúttekt 2009

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Vetrarúttekt 2009

Þá hefur vetrarúttekt Leitarhunda farið fram þennan veturinn. Í þetta skiptið var námskeiðið haldið í Svarfaðardal og á Ólafsfirði (líkt og í fyrra). Gistiaðstaðan, fyrirlestrar og aðalfundurinn fór fram á Húsabakkaskóla á meðan æfingarnar voru við Ólafsfjörð. Veðrið lék við þáttakendur allan tíman og komumenn, konur og eflaust hundar heim með nokkrar nýjar... Continue reading

streamextreme.cc