Leitarhundar
Hafðu samband

Nýjir leiðbeinendur hjá Leitarhundum

Á vetrarnámskeiðinu í Svarfaðardal útskrifuðust tveir nýjir leiðbeinendur frá Leitarhundum SL.  Það eru þau Kristín Sigmarsdóttir og Stefán Karl Guðjónsson.  Síðast liðin tvö ár hafa þau stundað nám sitt af kappi og undirgengist öll þau próf og sótt sérstök leiðbeinendanámskeið sem kröfur eru gerðar um.   Auk þess hafa þau fylgt leiðbeinendum eftir á æfingum... Continue reading

Vetrarnámskeið 2009

Þá er komið að því. Næskomandi föstudag hefst vetrarnámskeiðið. Menn og kona fyrir norðan eru á fullu að undirbúa námskeiðið og er þetta allt að smella saman. Námskeiðisstjóri gaf út eftirfarandi dagskrá: Föstudagur: Mæting á svæðið. Misjafnt er hvenær fólk leggur í hann, en allir eru velkomnir frá og með seinniparti dagsins. Gist verður í Húsabakkaskóla inn... Continue reading

Tékklisti

Búnaðar- og tékklisti fyrir vetrarnámskeið  Í ljósi þess hve margir nýliðar koma á námskeiðið setti ég saman smá búnaðarlista. Eftirfarandi er búnaður sem nauðsynlegur er fyrir snjóflóðaleitarnámskeið á vegum Leitarhunda. Athugið listinn er ekki tæmandi. Fatnaður  2 húfur Lambhúshetta 2 pör vettlingar + vatnshelda skel (eða skíðahanska) 2-3 pör (amk) ullarsokka... Continue reading

Útkall 8. mars 2009

Útkall barst 8. mars 2009 kl. 22:09 á svæði 10. Snjóflóð hafði fallið á Siglufjarðarvegi talið var  hugsanlegt að bíll væri í því. Í ljós kom að bíllinn hafði sloppið inn í göngin rétt fyrir flóð. Halli var kominn af stað með hundana þegar það var ljóst. Continue reading

Protected: Vetrarnámskeið 2009

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Vetrarnámskeið 2009

Verður haldið dagana 21.-24.mars. (mæting að kvöldi 20.) Námskeiðisstjóri er Pétur Bergmann á Akureyri  (869-9205, peturberg@gmail.com) Gist verður í Svarfaðardal, nánar tiltekið í Húsabakkaskóla. Þar er aðgangur að sturtum og sauna ásamt sundlaug. Hundarnir geta gist inni ef fólk vill, en það er þá í kjallara hússins. Þeir mega ekki, undir neinum kringumstæðum, vera... Continue reading

Útkall 5. mars 2009

Leit var enn haldið áfram í dag að týndri konu í Reykjavík. Eitt teymi fór frá Leitarhundum Tómas og Árni Björgunarsveitinni Kyndli Mosó. Enn var leitað útfrá Reynisvatni og næsta nágreni en án árangurs. Continue reading

Útkall 5. mars 2010

Aðfaranótt föstudagsins 5.mars var útkall vegna leitar að manni í nágrenni Hveragerðis. Frá Leitarhundum fór Theodór með Huga. Maðurinn fannst um morguninn, hann var þá látinn. Continue reading

Útkall 4. mars 2009

Leit var haldið áfram í dag að týndri konu í Reykjavík. Tvö teymi fór frá Leitarhundum Tómas og ÁrniBjörgunarsveitinni Kyndli Mosó og Áslaug og Loppa Björgunarsveitinni Kyndli Mosó ásamt fimm teymum frá BHSÍ. Leitarsvæðið var sem fyrr útivistar svæðið við Reynisvatn og nú einnig allt næsta nágreni eða um 5-6 km radíus útfrá vatninu til suðurs allt að hlíðum... Continue reading

1 2
streamextreme.cc